Átta ára blessað barn.

Sjálfsagt falleg stúlka með fallega nafnið sitt. En að láta 8 ára barn standa í þessum sporum finnst mér sorglegt.

Mér verður hugsað til Palestínu, Afghanistan, Afríku og Hitlersæskunnar, hvar börn og unglingar voru heilaþvegin.

Að draga börn inn í þessa gremjuöldu, upplifi ég sem alvarlegri hlut, en þó þessa kreppu. Við höfum upplifað allslags kreppur í þessu landi, en til þessa höfum við virkjað okkar orku til góðra verka, en ekki til niðurrifs og beiskju. Hugarfar fórnarlambsins hugnast mér ekki.

En að taka þátt í að ræna 8 ára barni æsku sinni, er það eitthvað sem við viljum?

 


mbl.is Mótmælaróður hertur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

gleðilegt ár einar

Ólafur Th Skúlason, 3.1.2009 kl. 13:15

2 Smámynd: Heidi Strand

Það eru búin að ræna mörgum börnum nú þegar, og er allt í lagi að hlusta á rödd barnsins á friðsamlegum fundi. Það eru líka  fjölskyldufólk með börn sem mætir á fundunum

Heidi Strand, 3.1.2009 kl. 13:23

3 identicon

Nei. Þetta er komið út í algjöra steypu.

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 13:23

4 identicon

Á síðasta fundi bað barnið um að fá að tala á næsta fundi.

Að höfðu samráði við foreldra og að vel athuguðu máli var orðið við þessari beiðni stelpunnar.

101 (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 13:27

5 Smámynd: Þórður Runólfsson

Voru börn þessa lands spurð hvort þau vildu taka á sig ómældar skuldabyrðar?

Leyfum börnunum að tala! þau hafa nefnilega margt að seigja, sem okkur fullorðnum væri holt að hlusta á.

Þórður Runólfsson, 3.1.2009 kl. 13:48

6 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Ég leyfi mér að benda á blogg Jennýjar Önnu, ég tek undir hennar orð hvað þetta varðar.

Einar Örn Einarsson, 4.1.2009 kl. 02:18

7 Smámynd: Sigrún Óskars

innlitskvitt - gleðilegt ár

Sigrún Óskars, 4.1.2009 kl. 11:04

8 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Gleðilegt ár Sigrún.

Einar Örn Einarsson, 4.1.2009 kl. 16:34

9 Smámynd: sævar már magnúss

Gleðilegt ár

sævar már magnúss, 4.1.2009 kl. 22:23

10 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Gleðilegt ár Einar

Haraldur Bjarnason, 5.1.2009 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Örn Einarsson

Höfundur

Einar Örn Einarsson
Einar Örn Einarsson

Starfa meira á sjó en á landi. Skagamaður brottfluttur, en alltaf Skagamaður samt  Skipstjórnarmaður og stoltur af því, tónlistarmaður líka.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 13238955 10209925009990683 1077508870570553214 n
  • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
  • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
  • IMG_3755
  • Rainbow in moonlight

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband