Snrublogg, Fimmtn r frelsi.

Fimmtn r frelsi.

IMG_3755

Fallegur var morgunn hr Pattaya hum Thailandi. Slin skein heii og dagurinn vndum. egar la tk morguninn fru ung regnsk a lta sr bra. rumur fjarska og nlguust hver af annari. Slin hvarf bak vi sortann. rumurnar gerust og eldingum sl niur afar nrri, nokkrum sinnum ni g vart a byrja a tekja upp 1. Svo opnuust gttir himins og steypiregn. N rtt eftir hdegi hefur stytt upp og birtan frist yfir n. Framundan er sdegi allt og svo kvldi allt ar eftir.

dag eru 15 r san g og Bakkus konungur skildum a skiptum. Veurfar dagsins er eins og lsing lfi mnu. Sem betur fer stytti upp. Hef veri hugsi um etta lf mitt vi essa vru roskalei minni. Vildi g hafa gert etta ruvsi ? Svari er Nei.

a a hafa brotist gegn um brimgar breytir lfi manns og gildismati. a a hafa haft dauann svo nlgan og gnandi nnast bandi vi nstu horn og svo a komast skjli. a sem gerir etta skjl svo srstakt a maur verur a halda v vi svo a a haldi vrnunum. a varir aldrei lengra en sem nemur v sem maur leggur a vihalda v. Til ess arf g a vihalda aumkt minni og eins a halda vitundarsambandi vi hinn undursamlega mtt sem gefur okkur lfsorkuna, sami mttur og gefur lfrkinu og skpunarerkinu llu lfsneistann. Eins arf g a vera fruneyti annarra smu sporum og gefa af mr og deila eirri lausn sem okkur er gefin.

a a vera fangi eigin hugsana, tta vi lit annara og lifandi hinum lamandi tta, samt rhyggjunni, eru nokkrar af rtum sjkdmsins alcoholisma. Eina sem slr etta murlega stand er a "f sr" til a gleyma, til a deyfa, til a komast gegn um ennan murleika. En a sem vi gerum okkur ekki grein fyrir er s stareynd a lausnin "a f sr " gerir hlutina enn verri. S vegfer er dauans alvara og endar einu af tvennu, geveiki ea daua.

Svo er a hin raunverulega lausn. Hn krefst ess eins a maur verur a vilja iggja hana sjlfur. Hn felst v a gefa sig vald eirri stareynd a vi erum einn dropi hafinu, sandkorn eilfinni. Sjlfshyggjan verur a hverfa. Vi erum partur af heild og s heild sem bur fram lausnina leiir mann, ef maur iggur, sporaleiina. vlkur lttir a finna a a er raunninni allt lagi. Dagarnir urfa ekki a vera endalausum bardaga og tkum. a eina sem arf er a slappa tkunum og horfast augu vi lfi lfsins forsendum. etta er fjregg sem okker er gefi og okkar a varveita og gefa fram.

Lf mitt tk algjrum stakkaskiptum. dag g lf sem g ori ekki einu sinni a lta mig dreyma um ur. g elska og er elskaur og er svo sannarlega blessaur. g get veri me flki og get unni me flki takalti. Yfirborslegt lf og glansmyndir heilla mig ekki. a a eiga r slinni og fri hjartanu er llu ru drmtara. Gildi hinna snnu vina er gulls viri.

akklti og aumkt er mr efst huga. dag. a er mr hollt a vera hrna einn dag. Pongsi minn er heima slandi a vinna. En vi erum alltaf saman rtt fyrir a hf og lfur skilji a, eins og lfi okkar er htta vegna vinnu og astna. En einverunni getur maur reitt skoa sig og spegla. Fer svo leyniflagsfundinn minn heimadeildinni minni hr Pattaya og tek mti 15 ra peningnum. Tkn um a lausnin virkar.

a er til lausn !

rfar rumur heyrast fjarska. Fuglasngurinn hefur n yfirhndnni og slargeislanrir speglast flsunum verndinni. a er stytt upp. Fallegur eftirmidagur vndum slarhringurinn rtt rmlega hlfnaur. Fyrirheit um ga hluti. Lfi er yndislegt!

Takk fyrir mig.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhann Elasson

Til hamingju me ennan fanga Einar. etta var mjg fallegur og einlgur pistill hj r, reyndar tti g ekki von neinu nema gu fr r. Verst hva maur verur sjaldan var vi ig hrna. Hafu a t sem best og megi framtin brosa vi r eins og hn virist svo sannarlega gera dag.

Jhann Elasson, 26.5.2014 kl. 08:33

2 Smmynd: Iceguy

Innilegar hamingjuskir vinur, a hefur veri gamann a vera nvist inni essi r og sj hvernig hefur elfst og roskast essum 15 rum

Iceguy, 26.5.2014 kl. 11:19

3 Smmynd: Viar Zophonasson

Innilega til hamingju, ert greinilega a njta lfsins, og ert til fyrirmyndar fyrir okkur sem erum a fst vi sama vin, til lukku Einar.

Viar Zophonasson, 26.5.2014 kl. 11:51

4 Smmynd: Einar rn Einarsson

Krar akkir. Jhann minn g blogga ekki miki um essar mundir en les oft pistana na. J Viar og KS vi heyjum barttuna saman en ekki einir. Tfrar leyniflagsins.

Einar rn Einarsson, 26.5.2014 kl. 12:37

5 identicon

Til hamingju me fangann, etta var gur pistill hj r og sannur, hefir haft gott af v a koma me mr fund rbjarkirkju kvld og fara me ruleysisbnina og svo Fairvori restina en a verur kanski sar. Gangi r allt haginn til sjs og lands og Gu veri me r, kveja Jn Ingi

Jn Ingi Jnsson (IP-tala skr) 26.5.2014 kl. 22:42

6 Smmynd: Einar rn Einarsson

Takk Jn Ingi.

Er lei fund heimadeildinni minni hr Pattaya. Doldi langt rbinn han :) Gangi r sem best lka :)

Einar rn Einarsson, 27.5.2014 kl. 10:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Einar Örn Einarsson

Höfundur

Einar Örn Einarsson
Einar Örn Einarsson

Starfa meira á sjó en á landi. Skagamaður brottfluttur, en alltaf Skagamaður samt  Skipstjórnarmaður og stoltur af því, tónlistarmaður líka.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • 13238955 10209925009990683 1077508870570553214 n
 • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
 • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
 • IMG_3755
 • Rainbow in moonlight

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 49818

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband