Enn af sjóferđabókum og sofandi stjórnvöldum

Fékk eftirfarandi sent á FB síđu mína frá góđum félaga Sigvalda Torfasyni vélstjóra:

"Einar! Ég fann ţessa skýrslu eftir smá Googl. Hún sýnir okkur ađ ráđamenn hafa veriđ vakandi yfir ţví ađ hafa allt í lagi á pappírunum en minna hefur orđiđ um efndir á útgáfu á fullnćgjandi sjóferđabók. Nú eru rúmlega 41 ár síđan samţykktin tók gildi hér á landi. Spurning hvort ţeim takist ađ draga lappirnar og drolla međ framkvćmdina fram hálfrar aldar afmćli undirskriftar :-) Convention concerning Seafarers National Identity Documents, C 27/1970. Kom til framkvćmda 19. febrúar 1961. Hefur gildi gagnvart Íslandi frá 21. október 1971.
----------------------------------------------------------------
131. löggjafarţing 2004–2005.
Ţskj. 865 — 577. mál.
Skýrsla
félagsmálaráđherra, Árna Magnússonar, til Alţingis um 89. , 90., 91. og 92 Alţjóđa­vinnu­mála­ţingin í Genf 2001–2004.
(Lögđ fyrir Alţingi á 131. löggjafarţingi 2004–2005.)
…
Samţykkt nr. 185, um persónuskírteini sjómanna, var afgreidd á Alţjóđavinnu­mála­ţinginu 2003 og kemur í stađ samţykktar ILO nr. 108 frá árinu 1958 um sama málefni. Nýja samţykktin gerir meiri kröfur en áđur voru gerđar og henni er ćtlađ ađ tryggja sjómönnum nauđsynlegt ferđafrelsi og útgerđum athafnafrelsi á tímum hryđjuverka og ýmissa ferđahindrana.
...
Nefnd um persónuskírteini sjómanna.

Ný samţykkt var afgreidd, nr. 185, um persónuskírteini sjómanna. Hún kemur í stađ samţykktar ILO nr. 108 frá árinu 1958 um sama málefni. Nýja samţykktin gerir meiri kröfur en áđur voru gerđar. Henni er ćtlađ ađ tryggja farmönnum nauđsynlegt ferđafrelsi og út­gerđum athafnafrelsi á tímum hryđjuverka og ýmissa ferđahindrana. Í samţykktinni eru settar fram meginreglur sem ber ađ fylgja viđ gerđ og veitingu sjómannaskírteina. Ítarlegar tćknilegar útfćrslur eru í viđaukum viđ samţykktina. Í samţykktinni eru sértök ákvćđi sem heimila breytingar á henni međ tiltölulega einföldum hćtti. Á ţann hátt verđur í framtíđinni hćgt ađ laga hana ađ breyttum kröfum og nýrri tćkni. Helsta nýmćli ţessarar sam­ţykktar er ađ nýju persónuskírteinin munu geyma fingrafar og lífsýni eiganda. Gert er ráđ fyrir ađ komiđ verđi upp gagnagrunni sem ađildarríkin fái ađgang ađ, sérstökum tćkjabúnađi til ţess ađ lesa skírteinin o.fl., til ţess ađ tryggja ađ farmenn geti fariđ frá borđi hvar í veröldinni sem er án sérstaks landvistarleyfis og jafnframt ađ ţeim sé heimilt ađ koma til og ferđast hindrunarlaust um lönd viđ áhafnaskipti. Allir fulltrúar Íslands, ţ.e. frá ríkisstjórn, samtökum atvinnurekenda og launafólks, greiddu samţykktinni atkvćđi sitt.

Samţykktin er birt međ skýrslu ţessari sem fylgiskjal V."

Stjórnvöld hafa vitađ af ţessu lengi.

Menn skrifuđu undir. Vitneskjan um ţessi mál hefur legiđ fyrir lengi.

Ráđuneytisfólk sem hefur haft ţessi mál á hendi hefur EKKI stađiđ sig í starfi. Höfum ekkert viđ ţannig stjórnsýlu ađ gera.

Hver er ţađ sem stoppar ţetta? Svar óskast sem fyrst!

Strútsađferđinn ađ stinga hausnum í sandinn er ákkúrat ţađ sem menn virđast grípa mest til.

Hef veriđ hugsi hvađ ef ţetta hefđi veriđ samţykkt sem varđar flugmenn?? Er andsi hrćddur um ađ flugmenn hefđu gripiđ til ađgerđa.

Nú eđa ef ţetta hefđi átt ađ ná yfir diplómata. Er ansi hrćddur um ađ ţví hefđi veriđ kippt snarlega í liđinn.

Ţađ sem er hrópandi stađreynd í ţessu, er ađ fyrirlitningin í garđ sjómanna í Íslenskri stjórnsýslu, er algjör. Nćgir ađ fara yfir starfsmannalista gömlu siglingarstofnunar til ađ sjá hversu margir skip- og véstjórnarmenn eru ţar viđ störf. Menn sem hafa sérţekkingu á viđfangsefninu. Nei ţar flćđa frćđingar um alla ganga, utan 2ja undantekinga.

Nú er lag, Viđhorfinu verđur ađ breyta.
Fjölmiđlar byrji til dćmis á ţví ađ ađgreina fiskimenn frá farmönnum ţegar ţeir fullyrđa um tekjur sjómanna og birtiđ upplýsingar af hćstlaunuđustu fiskimönnum á mestu aflaskipunum.
Ţađ er greinarmunur á ţví ađ vera fiskimađur eđa farmađur. Sjómađur er samheiti yfir tvćr ólíkaar starfstéttir.

Störf farmanna í dag eru hátćknistörf í krefjandi umhverfi í offshore td. Eftirsótt ţekking og reynsla og gefur af sér góđar tekjur.

Ađ stjórnvöld sjái ekki haginn í ţví ađ greiđa fyrir slíku er međ ólíkindum.

Ţađ er eins og menn vilji ekki tekjur okkar inn í hagkerfiđ. Tekjur sem ţar ekki ađ kosta neinu til, engin virkjun, ekkert umhverfismat, engin röskun. Viđ förum bara fram á ađ menn fari ađ samţykktum og spanderi í skitna sjóferđabók sem kostar brotabrot af umhverfismati einnar virkjunar.

Er ég á villigötum međ ţennan málflutning? Ég bara spyr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Einar Örn Einarsson.

Tek undir međ ţér varđandi ţessi persónuskírteini sem varđar okkur farmenn. ţađ er rétt hjá ţér kröfur eru ađ ţyngjast hvert sem fariđ er, ţađ sést best á eftirlitismönnum sem koma um borđ og fylgjast međ. Ţađ sem vekur athygli er hvađ stéttafélög hafa veriđ óvirk í ţessum málum, enn vonandi fer ţetta mál ađ ganga. Ţađ er međ ólíkindum hvađ slóđaháttur hefur veriđ mikill í ţessu máli og hćgt sé ađ setja íslenska farmenn í stofufangelsi erlendis á saka, ţađ eitt hlýtur ađ vekja atygli á erlendri grundu ţegar Íslensk stjórnvöld uppfylla ekki samkomulag sem ţeir hafa skrifađ undir. Ţakka ţér fyrir ţína baráttu, sem tekiđ hefur veriđ eftir.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 30.11.2012 kl. 14:10

2 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Kćrar ţakkir Jói minn, ţykir vćnt um ađ fá kveđju frá baráttujaxli eins og ţér. Já og viđ stéttirnar allar eigum ađ standa saman í baráttunni. Ţađ er til mikils ađ vinna. 

Einar Örn Einarsson, 30.11.2012 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Örn Einarsson

Höfundur

Einar Örn Einarsson
Einar Örn Einarsson

Starfa meira á sjó en á landi. Skagamaður brottfluttur, en alltaf Skagamaður samt  Skipstjórnarmaður og stoltur af því, tónlistarmaður líka.

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 13238955 10209925009990683 1077508870570553214 n
 • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
 • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
 • IMG_3755
 • Rainbow in moonlight

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 2
 • Frá upphafi: 49818

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband