Færsluflokkur: Samgöngur
26.11.2008 | 23:11
Kominn heim úr langþráðum gæzlutúr.
Fengum að fara einn túr, blessunarlega. Gott að geta sinnt starfinu sínu í öllum sparnaðinum.
Kominn heim í kreppuna. Geri mitt besta til að forðast þessa hringiðu reiðinnar sem snýst og snýst. Finnst stundum eins og fólk haldi að það sé hægt að leysa svona flókin mál bara si svona. Það er ekki allt "instant", svo einfalt er það.
Ekki svoað skilja ég er að finna fyrir þessu mjög áþreifanlega, er orðinn vanur svona bankaveseni
Ætla ekki að úttala mig frekar um það efnislega.
Ætla að reyna að tækla þetta með þvi að reyna að halda í þau sönnu verðmæti sem ég á. Ég er að tala um vonina, bjartsýni og æðruleysi.
Ég sneiði frá gremju, besservissera og frekjubloggunum þessa dagana. Vegna þess að fæstir hafa yfirsýn, nema hina sjálfhverfu sýn, sem er ekkert að bæta mínar aðstæður. Ég þarf að búa mig undir maraþonhlaup í gegn um þetta krepputímabil. Og þá eyðir maður ekki allri orkunni í upphitunina. Það er gott að eiga eitthvað inni þegar einhverjar tæmandi upplýsingar liggja fyrir, og maður hefur raunveruleg kennileiti til að byggja á. Ekki veitir af. Hef speki hávamála að leiðarljósi á meðan. Hlusta í stað þess að tala á meðan.
Allavega langaði mig að stimpla mig inn. Hæ kæru bloggvinir. Vonandi eru allir hressir á sálu og sinni.
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- benna
- bumba
- jaxlinn
- elisabeta
- jaherna
- vinursolons
- frikkih
- garun
- gtg
- gretarmar
- gudni-is
- gudbjornj
- gutti
- skipperinn
- gurrihar
- hallibjarna
- vulkan
- heidathord
- hildurhelgas
- snjolfur
- jakob
- jenfo
- johanneliasson
- jonaa
- jarnar
- prakkarinn
- nonniblogg
- kikka
- lillagud
- cornette
- magnusthor
- maggadora
- solir
- oliskula
- olofdebont
- dj-storhofdi
- percival
- ragnar73
- seinars
- fusinn
- siggiholmar
- smm
- villiov
- toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar