4.4.2009 | 11:20
Félagar í björgunarfélaginu!
Hvað er eiginlega að?
Verður hugsað til þess að oft heyrist í umræðunni að björgunarsveitarfólk (er sjálfur í björgunarsveit) metur sig jafnvel fremra en starfsmenn sem ráðnir eru til slíkra starfa, Þá er ég að tala um langhelgisgæslu , lögreglu, atvinnuslökkviliðsmenn og þannig störf. Þar er hægt að grípa til úrræða eins og uppsagna, og eins eru gerðar kröfur um atgerfi, sakavottorð og menntun. Því er ekki til að dreifa í sjálfboðastörfum ( sem svo sannarlega eru þörf)
Ef þetta er tilfellið, þá verður að vísa svona fólki úr félagsskap eins og björgunarfélaginu. Annað er ekki verjandi!
Og að Ragnar Baldvinsson og co, þurfi að hugsa mikið um að vísa slíkum brunaliðsmanni ( er greinilega ekki slökkviliðsmaður) úr slökkviliðinu finnst mér umhugsunarefni í sjálfu sér.
Mál slökkviliðsmanns í athugun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- benna
- bumba
- jaxlinn
- elisabeta
- jaherna
- vinursolons
- frikkih
- garun
- gtg
- gretarmar
- gudni-is
- gudbjornj
- gutti
- skipperinn
- gurrihar
- hallibjarna
- vulkan
- heidathord
- hildurhelgas
- snjolfur
- jakob
- jenfo
- johanneliasson
- jonaa
- jarnar
- prakkarinn
- nonniblogg
- kikka
- lillagud
- cornette
- magnusthor
- maggadora
- solir
- oliskula
- olofdebont
- dj-storhofdi
- percival
- ragnar73
- seinars
- fusinn
- siggiholmar
- smm
- villiov
- toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega! En hvernig hefur þú það minn kæri? Ég er orðin meðlimur. er nýbúin að eiga 8 mánaðar afmæli! Svaka gaman!
Garún, 4.4.2009 kl. 11:59
Frábært að heyra það.
Ég hef það hörkugott. Fullt af góðum hlutum í gangi.
VIð Pongsi erum eins og blóm í eggi hérna á Skeljagrandanum.
Gaman að fá færslu frá þér eftir langan tíma.
Einar Örn Einarsson, 4.4.2009 kl. 12:12
Loksins kemur eitthvað frá þér og góður punktur eins og við var að búast af þinni hálfu. Gott að vita að þú hefur það gott, vonast til að heyra fljótlega frá þér.
Jóhann Elíasson, 4.4.2009 kl. 15:40
Þetta er það grátbroslegasta sem ég man eftir í bili. Legg þó áherslu á grátlegt.
Þetta hljóta að vera 'brennuvargar' þ.e. menn sem njóta, á einn eða annan hátt, að horfa á eldhaf og fylgjast með logum. Það hlýtur að vera beinasta leiðin að ganga til vinnu sem þetta stendur "til boða". Nú, ef ekki, þá bara kveikt í. Þetta er hroðalegt.
Heyrt hefur maður líka að frekar ofbeldisfullir menn hafi sótt í lögreglustörf, og geti þar með gripið til "sinna ráða" án þess að "kallað verði á "lögguna"".
Eygló, 5.4.2009 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.