16.9.2008 | 19:05
Kveðja frá Rotterdam
Kveðja frá Rotterdam.
Gott að sigla hér, fínn mannskapur og greinilega góður andi hjá Sambó. Gott að vinna í þessari brú. Næstum nýtt skip, samt töluvert öðruvísi en dönsku skipin hjá Eimó. Þetta skip er þýzkt, Sietas smíði. Góður andi í skipinu, en ég upplifi skip afar misjafnlega, er ekki einn um það að finna fyrir misjöfnum áhrifum þegar um borð er komið.
Förum í nótt til Cuxhaven og þaðan til Svíþjóðar, svo Danaveldi og þá Færeyjar á heimleið.
Er á sjómannaheimilinu í Hejplaat, á milli hafnanna þar sem Eimó skipin leggjast í Valhaven hjá Uniport og Beatrixhaven þar sem Sambó leggjast, kisi gamli hérna á sjómannaheimilinu kannast við mig og sefur í kjöltu minni á meðan ég kíki á póst og les fréttir að heiman. Var að spjalla við Pong á MSN en það styttist í að hann fari að koma heim.
Fer að hjóla aftur um borð, Jónas kokkur lánaði mér 100 þús króna hjólið sitt.
Kveðja á ykkur heima.
Einar Örn
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- benna
- bumba
- jaxlinn
- elisabeta
- jaherna
- vinursolons
- frikkih
- garun
- gtg
- gretarmar
- gudni-is
- gudbjornj
- gutti
- skipperinn
- gurrihar
- hallibjarna
- vulkan
- heidathord
- hildurhelgas
- snjolfur
- jakob
- jenfo
- johanneliasson
- jonaa
- jarnar
- prakkarinn
- nonniblogg
- kikka
- lillagud
- cornette
- magnusthor
- maggadora
- solir
- oliskula
- olofdebont
- dj-storhofdi
- percival
- ragnar73
- seinars
- fusinn
- siggiholmar
- smm
- villiov
- toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 51491
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll frændi
Það er gott beikonið hjá Jónasi he he he he he. Segðu honum að ég komi í morgunmat á Miðvikudaginn. Já það er rosa finn andi um borð í þessu skipi,og glæsilegur mannskapur. Það er rosa góður mórall hjá öllu fyrirtækinu og flottur vinnustaður.
Einar Vignir Einarsson, 16.9.2008 kl. 19:47
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 00:53
Jæja Einnar minn gott að þú fáir að sjá Færeyjar hefurðu nokkuð komið þar áður...Anar alltaf gaman að fylgjast með svona farfuglum hafðu það sem best. Kveðja frá Akureyri
sævar már magnúss, 17.9.2008 kl. 23:19
Gaman Gaman að koma í blíðuna hér við strendur
Gísli Torfi, 18.9.2008 kl. 07:02
Hæ hæ
Frábært hjá þér að prufa fleiri skip :) Ef þið farið til Arhus þá ´máttu skila kveðju til frumburðarins ef þú sérð hann á bryggjunni. Góða ferð og gangi ykkur vel. kveðja úr Skipholtinu
Halldóra Ósk (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 21:07
Eysteinn Skarphéðinsson, 24.9.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.