7.7.2008 | 11:46
Indverskir dvergar og skipulagsmal i brennidepli.
Kominn til Pattaya.
Alveg magnad ferdalag hingad. Flaug med Jet airways hingad med millilendingu i Mumbay (Bombay), en su millilending er i frasogur faerandi.
Flgfelagid er afar gott, nykegar topp flugvelar og luxus klassa tjonusta. Ekkert upp a thad ad klaga. Einn flugthjonninn vrtist vilja aettleida mig , eftir ad eg gaf honum mitt breidasta bros thegar eg kom um bord. Rett adur en velin for af stad til ad fara i brautarstodu, kom hann til min og baud mer ad faera mig thar sem eg hafdi heila saetarod ut af fyrir mig, svo kjellinn hafdi bara rum til ad sofa i.Og flugthjonninn elskulegi og kollegi hans sau alfarid um ad dekra vid mig. (takk Gussi gamli).
Svo tok Bollywood vid i Bombay. Herra minn. Thessari luxus vel Boeng 777 300 ER var ekid ut a plan (einsog var gert uti a Kanaflugstod i den tid) Og ther kom gamaldags stigabill upp ad velinni, sem er jafn ha og Jumbo 747 fra jordu. Thar var okkur transit ferdalongum smalad i flugvallarstraeto. Adur en vid forum ur flugvelinni skyldum vid framvisa vegabrefi og boardin pass, sem er skemmtilegt vegna thess ad eg hef alltaf talid boarding pass vera til ad fara um bord en ekki fra bordi, her eftir boarding on unboarding pass. Meira ad segja krotadi einhver mikilvaegur indverji a fyrirbaerid. Fugthjonarnir minir yndislegu kvoddu mig likt og eg vaeri ein af familiunni ( sem er kannsi rett svona politiskt sed Var nu haldis sem leid la eftir krakustigum i flugstodina og farid austast i austurendann. thar skyldu allir fara ut. Nota bene vorum vid oll ad koma beint ur flugvel og ekkert okkar hafdi komist i taeri vid neitt utanadkomandi folk. Thar toku vid bidradir sem breyttust a minutu fresti, hvar dvergvaxnir indverjar endurskipulogdu radirnar i sifellu, hoppandi upp og badandi ut ollum ongum. Herre Gud svo madur sletti. Allt thetta for i hlaturinn a mer. En ekki ferdafelogum minum, annars gladbeittum hopi breta, og einu stykki hommapari, sem virtist finna til skyldleika vid mig, en their satu fyrir aftan dyngjuna mina 'a utleidinni, sem flugthjonarnir bjuggu mer. Eitthvad voru litlu indverjarnir farnir ad pirra tha. Thad vard til thess ad eg for ad flissa eins og skolastelpa, og jok that a pirringinn hja sumum og flissid mitt lika. En eftir nokkrar byltingar a rodum sem gatu verid indverjar her , everopubuar her , muslimakonur her , adrar konur her, negrar her, sandnegrar her, Bagnkok flug her , Hong Kong her....... Hvilikt hugmndaflug. Hver indverski dvergurinn fyrir sig helt sig vera yfir hinum og afar mikilvaegur.
En.. nu tok vid vopnaleit.....hehehe..... og eftir hinar sibreytilegu radir var farid i that ferli, fyrst var handfarangur genguml'ystur, svo gekk madur i gegn um hlid, svo var madur settur a pall thar sem var baedi handvirk leit, en thar sa leitargaurinn astaedu til ad kreista a mer thohnappana, en uppskar hlatursgusu fra mer, sem vard til thess ad bretarnir allir fengu hlatursdellu lika.
Eftir ad toskurnar komu ur gegnum lysingu, var einn indverjinn i thvi hlutverki ad setja farnagursmida a handfarangurinn, mer til mikillar undurnar, og svo var annar indverji greinilega honum aedri sem stod med stimpil og stimlilpuda og stimpladi a farnagursmerkimidann. Sa er enn a mittistoskunni minni og eg er ekki enntha farinn ad skilja tilgang hans. En nog um thad. Nu skydldum vid fara um bord i flugvelina. Gate number 16 sir sagdi enn einn indverjinn med thessum oborganlega hreim. Og hersingin held af stad. A stangli voru svona gotusolubasar hvar haegt var ad versla , nota bene bara med indverkum peningum hahahahhaha, ekki ad furda ad urval vaeri litid af vorum tharna. En i stuttu mali. Tha trommudum vid alla flugstodina a enda og endudum i vesturendanum, ekkert smaraedis labb. Og thar beid okkar bifreid sem flutti okkur i krakustigum alla leid ut a plan VID HLIDINA A VELINNI SEM VID KOMUM MED stod su vel sem flutti okkur til Bangkok.
Mikid langar mig ad hitta manninn sem skipuleggur thetta tharna i Mumbay internationla airport.
Fataekrahverfi Bombay na alveg upp ad flugvellinum og madur ser hreysin vel vid komu og brottfor. Mikid er gott ad vera islendingur.
Kvedja fra Pong til ykkar.
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- benna
- bumba
- jaxlinn
- elisabeta
- jaherna
- vinursolons
- frikkih
- garun
- gtg
- gretarmar
- gudni-is
- gudbjornj
- gutti
- skipperinn
- gurrihar
- hallibjarna
- vulkan
- heidathord
- hildurhelgas
- snjolfur
- jakob
- jenfo
- johanneliasson
- jonaa
- jarnar
- prakkarinn
- nonniblogg
- kikka
- lillagud
- cornette
- magnusthor
- maggadora
- solir
- oliskula
- olofdebont
- dj-storhofdi
- percival
- ragnar73
- seinars
- fusinn
- siggiholmar
- smm
- villiov
- toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 51491
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er skipuleggjandinn ekki á sýru?
Kveðja frá Íslandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2008 kl. 12:29
Kannski þarf bara svona system þegar íbúafjöldinn er kominn yfir miljarð. það verða allir að hafa eitthvað að gera.
Guðmundur St. Valdimarsson, 8.7.2008 kl. 10:27
Hehe
Datt thad i hug Jenny.
Gummi mikid til i thessu.
Kvedja a ykkur til baka
Einar Orn Einarsson (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 19:23
Velkominn til Asíu :)
Kveðja,
Ögmundur
Ögmundur (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 05:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.