4.7.2008 | 23:35
Kallinn er i London, sma naeturrannsokn.
Jaeja, nu situr kallinn i Soho hverfinu i London.
Buinn ad vera a roltinu herna og virda fyrir mer mannlifid. Fremur var thad hrorlegt nidur vid Thames. Mikid af daudadrukknu folki migandi og gubbandi. Thad vakti athygli mina ad sja folk bua i pappakossum nidur vid minnismerkin a arbakkanum. Fremur leidinlegt ad sja.
Var a spaninu i dag a leidinni a flugvollinn, verst ad geta ekki heilsad upp a Hafstein vin minn smyrjara i leidinni, en vid attum gott simaspjall. Husid hans Hafsteins er rett hja okkur Pongsa. Kvedja a thig Hafsteinn.
Eins barattukvedja til Hilla, sendi ter minar bestu oskir i barattuna.
Naest er thad Indland, a leidinni til Thailands. Stoppa adeins Bombay (Mumbay)
Thad verdur bada gaman med indverskum hreim hehehehehe.
Kvedja a ykkur heima.
Meira sidar.
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
benna
-
bumba
-
jaxlinn
-
elisabeta
-
jaherna
-
vinursolons
-
frikkih
-
garun
-
gtg
-
gretarmar
-
gudni-is
-
gudbjornj
-
gutti
-
skipperinn
-
gurrihar
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidathord
-
hildurhelgas
-
snjolfur
-
jakob
-
jenfo
-
johanneliasson
-
jonaa
-
jarnar
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
kikka
-
lillagud
-
cornette
-
magnusthor
-
maggadora
-
solir
-
oliskula
-
olofdebont
-
dj-storhofdi
-
percival
-
ragnar73
-
seinars
-
fusinn
-
siggiholmar
-
smm
-
villiov
-
toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð og skemmtun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2008 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.