Kallinn er i London, sma naeturrannsokn.

Jaeja, nu situr kallinn i Soho hverfinu i London.

Buinn ad vera a roltinu herna og virda fyrir mer mannlifid. Fremur var thad hrorlegt nidur vid Thames. Mikid af daudadrukknu folki migandi og gubbandi. Thad vakti athygli mina ad sja folk bua i pappakossum nidur vid minnismerkin a arbakkanum. Fremur leidinlegt ad sja.

Var a spaninu i dag a leidinni a flugvollinn, verst ad geta ekki heilsad upp a Hafstein vin minn smyrjara i leidinni, en vid attum gott simaspjall. Husid hans Hafsteins er rett hja okkur Pongsa. Kvedja a thig Hafsteinn.

Eins barattukvedja til Hilla, sendi ter minar bestu oskir i barattuna.

Naest er thad Indland, a leidinni til Thailands. Stoppa adeins Bombay (Mumbay)

Thad verdur bada gaman med indverskum hreim hehehehehe.

Kvedja a ykkur heima.

Meira sidar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góða ferð og skemmtun.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2008 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Örn Einarsson

Höfundur

Einar Örn Einarsson
Einar Örn Einarsson

Starfa meira á sjó en á landi. Skagamaður brottfluttur, en alltaf Skagamaður samt  Skipstjórnarmaður og stoltur af því, tónlistarmaður líka.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 13238955 10209925009990683 1077508870570553214 n
  • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
  • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
  • IMG_3755
  • Rainbow in moonlight

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband