18.3.2008 | 12:22
Meira í töfrum Thailands, tíminn líður of hratt.
Mikið er tíminn búinn að líða hratt hérna.
Algjör draumur. Hitinn hérna , sem var svo ótrúlegur og þykkur fyrst á flugvellinum í Bangkok, venst afar vel. Gott fyrir líkama og sál. Ekki verra hvað Thailenski maturinn fer vel í mann. Kílóin hrynja af manni. Mikið farið í nudd og við Pong duglegir að fara um allt á mótorhjólinu, annað hvort bara tveir
eða með hinum í hópnum.
Höfum farið 3svar heim til hans að elda, en foreldrar hans og bróðursonur hans, sem við köllum monkeyboy búa heima hjá Pong.
Á eftir að blogga meira um þetta land andstæðnanna og þversagnanna.
Mikið hægt að hugleiða hér. Mann langar að koma hingað aftur og aftur sennilega.
En hér þurfa tveir náungar að ræða mikið saman og taka stórar ákvarðanir áður en við íslendingar fljúgum heim á miðnætti föstudagsins.
Kveðja heim.
Einar Örn
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- benna
- bumba
- jaxlinn
- elisabeta
- jaherna
- vinursolons
- frikkih
- garun
- gtg
- gretarmar
- gudni-is
- gudbjornj
- gutti
- skipperinn
- gurrihar
- hallibjarna
- vulkan
- heidathord
- hildurhelgas
- snjolfur
- jakob
- jenfo
- johanneliasson
- jonaa
- jarnar
- prakkarinn
- nonniblogg
- kikka
- lillagud
- cornette
- magnusthor
- maggadora
- solir
- oliskula
- olofdebont
- dj-storhofdi
- percival
- ragnar73
- seinars
- fusinn
- siggiholmar
- smm
- villiov
- toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að vita að allt er í "orden" og mestu skiptir að þú ert ánægður!
Jóhann Elíasson, 18.3.2008 kl. 20:25
Gussi reddar þessu ef þú vilt og eigðu ánægjulega og gæfuríka ferð til baka.
Gleðilega Páska.
kv G
Gísli Torfi, 19.3.2008 kl. 01:24
Þakka kveðjurnar. Allt liðið biður að heilsa.
Gleðilega páska.
Einar Örn Einarsson, 19.3.2008 kl. 05:30
Sæll Frændi. Njóttu vel ferðarinnar heyrumst þegar þú kemur hein. Komin tími á kaffisopa.
Einar Vignir Einarsson, 19.3.2008 kl. 16:32
Elsku Einar gott að þú fannst hamingju þarna úti og vona að þú hafir það gott síðustu dagana og njótir stundanna. Gleðilega páska
Svana stóra sys
Svana (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 09:10
Njóttu maður njóttu við bræður hlökkum til að sjá þig kaffi og ferðasaga:)
kveðja Emil
emil (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 12:17
Kvenfélagið Hvalreki Þú verður náttúruleg að afsaka mig Einar minn ég
orgaði úr hlátri þegar ég las þetta og ég sé þetta ferðalag ljóslifandi
fyrir mér. Donna á flatbotna en þú á 12 sentímetra hælum sem smellir í hátt
áður en þú hnígur niður í hláturskasti--hvar sem er í heiminum. Það er eins
gott að ferðasögur og aðrar sögur kvenfélagsins Hvalreka verði birtar hérna
á blogginu þínu (sem ég fann fyrir tilviljun fyrir hálftíma). Var sjálf
einu sinni í kvenfélagi sem byrjaði sem skáklúbbur, en við tefldum aldrei
mikið. Hafðu það gott gamla gæs og gaman væri að sjá fleiri myndi frá
Tælandi Skilaðu kveðju á kvenfélagskonur frá mér með ósk um yndislegt og
gjöfult sumar sem er hinum megin við hornið. Og að lokum til hamingju með íbúðina og hamingjuna í lífinu sem þú átt svo sannarlega skilið kv. Kikka
kikka (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.