26.12.2007 | 02:51
Gleðilega hátíð
Gleðilega jólahátíð öll.
Vona að þið njótið blessaðra jólanna.
VIð náðum takmarkinu á Brúarfossi, komumst heim til að vera heima á Aðfangadagskvöld.
Förum aftur á annan dag jóla , komum í janúar. Þá taka við flutningar hjá mér, og svo gæslan á ný.
Óska ykkur líka árs og friðar. Þakka líðandi ár , sem og aðrar liðnar stundir.
Eins og oft var sagt á gufunni í gamla daga
Lifið heil!
Um bloggið
Einar Örn Einarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
benna
-
bumba
-
jaxlinn
-
elisabeta
-
jaherna
-
vinursolons
-
frikkih
-
garun
-
gtg
-
gretarmar
-
gudni-is
-
gudbjornj
-
gutti
-
skipperinn
-
gurrihar
-
hallibjarna
-
vulkan
-
heidathord
-
hildurhelgas
-
snjolfur
-
jakob
-
jenfo
-
johanneliasson
-
jonaa
-
jarnar
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
kikka
-
lillagud
-
cornette
-
magnusthor
-
maggadora
-
solir
-
oliskula
-
olofdebont
-
dj-storhofdi
-
percival
-
ragnar73
-
seinars
-
fusinn
-
siggiholmar
-
smm
-
villiov
-
toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól Einar minn og þakkir fyrir árið sem er að líða megi nýtt ár færa þér og þínum gott gengi.
Jóhann Elíasson, 26.12.2007 kl. 11:32
Gleðileg jól báðir. Þakka kveðjurnar. Vonandi bíður nýja árið eftir ykkur óþreyjufullt að skammta ykkur gleði og hoppandi hamigju.
Einar Örn Einarsson, 26.12.2007 kl. 13:15
Gleðilega hátíð frændi. Já skelltir þú þér á Brúarfoss sem stýrimaður tvo túra eða hvað. Það er ekki slegið slöku við. Heyrumst frændi
Einar Vignir Einarsson, 26.12.2007 kl. 22:57
Gleðilega hátíð kæri frændi. Ég vona að þú hafir haft það notalegt. Megi nýja árið færa þér mikla gleði og hamingju.
Marta Sólveig Björnsdóttir (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 11:39
Heill og sæll Einar og gaman að vera komin í alvöru samband
eða þannig allavega hægt að nálgast nýjar fréttir af þér. Nú hefur þú netfangið mitt og getur reyndar farið inn á bubbinn.bloggar.is og náð í fréttir af kerlu, eða þær slæðast alltaf inn á það blogg svona í og með. Jóla kveðjur og nýársóskir. þín STÓRA hvað á maður að segja? Alla vega hafðu það alltaf sem best. 
Hildur Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 00:49
Takk fyrir jólakveðjuna vinur og velkominn í besta hverfið í bænum í janúar hehe
Sigurður Hólmar Karlsson, 30.12.2007 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.