26.5.2020 | 14:38
Snúrublogg edrú í 21 ár.
Tíminn líđur trúđu mér. Ţađ đa hafa fengiđ ađ vera alsgáđur og edrú í 21 ár er ekki sjalfgefiđ.
Ég er undur ţakklátur og nćstum meyr ţegar ég hugsa til allra ţeirra sem heyja baráttu viđ Bakkus konung og alla hans fylgifiska. Allt of margir verđa ađ lúta í lćgra haldi fyrir hinum miskunnarlausa sjúkdómi og harđa húsbónda sem Bakkus er.
Ađ eiga fortíđ í yfir 2 áratugi og ţar af megniđ af tímanum frjáls undan okinu ţunga, sem ég ţakka 12 sporum og ţví góđa fólki sem hefur vísađ mér veginn.
Ég er í grunninn eifaldur, og ţarf ađ einfalda hlutina en ekki flćkja ţá.
TIl ţess hef ég minn ćđri mátt , trúnađarmenn og félaga og ţađ ađ geta gefiđ áfram ţessa lausn.
Takk fyrir mig Guđ eins og ég skil ţig, mitt góđa fólk og prógrammiđ góđa.
Ţađ er til lausn og ég vona svo sannarlega ađ sem flestir verđi ţeirrar gćfu njótandi ađ leita hennar og ţiggja.
Takk takk takk :)
Um bloggiđ
Einar Örn Einarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- benna
- bumba
- jaxlinn
- elisabeta
- jaherna
- vinursolons
- frikkih
- garun
- gtg
- gretarmar
- gudni-is
- gudbjornj
- gutti
- skipperinn
- gurrihar
- hallibjarna
- vulkan
- heidathord
- hildurhelgas
- snjolfur
- jakob
- jenfo
- johanneliasson
- jonaa
- jarnar
- prakkarinn
- nonniblogg
- kikka
- lillagud
- cornette
- magnusthor
- maggadora
- solir
- oliskula
- olofdebont
- dj-storhofdi
- percival
- ragnar73
- seinars
- fusinn
- siggiholmar
- smm
- villiov
- toti-ripper
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ ţennan stóra áfanga og megi allt ganga ţér í haginn í framtíđinni....
Jóhann Elíasson, 26.5.2020 kl. 22:01
Takk vinur
Einar Örn Einarsson, 27.5.2020 kl. 14:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.