Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bloggheimar

Er mættur í þessa margumræddu bloggheima.

Hef haft gaman að því að fylgjast með mörgum bloggurum hérna inni. Líkar vel við moggabloggarana og ætla að koma mér fyrir hér.

Næsta öruggt að ég muni ekki skrifa margar beinar bloggfæslur hérna. En sjálfsagt eitthvað. Hef gaman af því að "commentera" á færslur annara.

flateyriÞað helgast líka af störfum mínum, þar sem ég er mikið úti á hafinu bláa.

Er einn af þessum í deyjandi stétt íslenskra skipstjórnarmanna.

En allavega er að reyna að læra á þetta blogg system.

Einar Örn


Um bloggið

Einar Örn Einarsson

Höfundur

Einar Örn Einarsson
Einar Örn Einarsson

Starfa meira á sjó en á landi. Skagamaður brottfluttur, en alltaf Skagamaður samt  Skipstjórnarmaður og stoltur af því, tónlistarmaður líka.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 13238955 10209925009990683 1077508870570553214 n
  • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
  • 11147146 10155663157855151 374052219909610049 n
  • IMG_3755
  • Rainbow in moonlight

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband